02.12.2016
Fréttir
Í vikunni birtist umfjöllum um Kjöl stéttarfélag í Fréttablaðinu
01.11.2016
Fréttir
BSRB mótmælir harðlega þeirri ákvörðun kjararáðs að hækka laun þingmanna, ráðherra og forseta Íslands um tugi prósenta og skorar á kjararáð að endurskoða ákvörðun sína.
19.10.2016
Fréttir
Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á Ráðhústorg og taka þátt í söng og gleði kl. 15.00, með hljómsveitinni Herðubreið undir kjörorðinu KJARAJAFNRÉTTI STRAX!
17.10.2016
Kosning trúnaðarmanna Kjalar stéttarfélags fer fram í október og á að vera lokið fyrir 20. október nk. – Kosið er til næstu tveggja ára.
21.09.2016
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, fer yfir stöðuna í lífeyrismálum í bréfi til félagsmanna aðildarfélaga bandalagsins.
19.09.2016
Fréttir
Nýtt lífeyriskerfi og jöfnun launa
BSRB hefur ásamt Bandalagi háskólamanna (BHM) og Kennarasambandi Íslands (KÍ) undirritað samkomulag við ríki og sveitarfélög um nýtt lífeyriskerfi. Með þessu samkomulagi er tryggt að allt launafólk í landinu njóti sambærilegra lífeyrisréttinda hvort sem það starfar á opinberum eða almennum vinnumarkaði.
15.09.2016
Fréttir
Kjölur stéttarfélag bíður upp val um átta sumarhús í helgarleigur í vetur og að auki fjórar íbúðir.