Flugávísanir

Icelandair

Gjafabréfið hjá Icelandair gildir sem greiðsla fyrir flug í beinu áætlunarflugi til allra áfangastaða Icelandair. Ekki er hægt að nota þetta gjafabréf sem greiðslu upp í pakkaferð hjá VITA. Gjafabréfið er einunigs til sölu á orlofsvefnum. Á gjafabréfinu er númer sem nota þarf þegar flug er bókað og keypt. Hver félagsmaður getur keypt að hámarki átta samtals af bréfum á ári. Gjafabréfin gilda í tvö ár frá útgáfudegi og verða að notast innan þess tíma (bæði við brottför og heimferð). Ekki er hægt að skila gjafabréfi.

Gjafabréf sem kostar 19.000 en raunvirði þess er 25.000 kr.
Gjafabréf sem kostar 28.000 en raunvirði þess er 35.000 kr. 

Flugfélag Íslands


Gjafabréf Flugfélags Íslands gilda sem greiðsla upp í öll flug félagsins og er einunigs til sölu á orlofsvefnum. Gjafabréfin notast eingöngu til að bóka flug á heimasíðu www.flugfelag.is
Gildistími flugávísana er skráður á greiðslukvittun. Gjafabréfin fást ekki endurgreidd.

Gjafabréfið kostar 8.000 en raunvirði þess er 10.000 kr. 

 

Fara á bókunarvef