Stofnanasamningar Kjalar

Stofnanasamningur milli viðkomandi ríkisstofnunar og Kjalar stéttarfélags fjallar um grunnröðun starfa og viðbótarforsendur eins og starfsreynslu, símenntun og annað.
Stofnanasamningur er hluti af miðlægum kjarasamningi kafla 11.