Útilegukortið


Útilegukortið

Hægt er að kaupa það á orlofsvef Kjalar yfir sumar mánuðina. Útilegukortið gefur félagsmönnum kost á að ferðast um Ísland á ódýran og hagkvæman hátt. Það veitir aðgang að á í kringum 40 tjaldsvæða á landinu og gildir fyrir allt að tvo fullorðna og fjögur börn undir 16 ára aldri í 28 nætur yfir tímabilið.

Gildir um tjöld, tjaldvagna, fellihýsi, hjólhýsi og húsbíla. Veitir einnig afslátt af eldsneyti hjá völdum aðilum. Kortið er sent til félagsmanna í pósti innan við viku frá kaupum.

Upplýsingar um öpp þar sem hægt er að skoða tjaldsvæðin sem eru í boði á ferðinni.

mars/2024

Orlofshúsavefur