Fréttir

Námskeið á Norðurlandi vestra


Umsókn um páskaviku


Styrktarsjóður BSRB breytir reglum sínum


Jólaopnun


Ný heimasíða starfsmatsins


Kjarasamningur samþykktur


Kosningu um kjarasamning lýkur í dag


Kynningafundir


Undirritun við sveitarfélögin

Undirritun kjarasamnings við Samband íslenska sveitarfélaga fór fram undir stjórn ríkissáttasemjara um áttaleytið í gærkveldi þann 20. nóvember. Samningurinn er á svipuðum nótum og þeir samningar sem gerðir hafa verið á opinberum vinnumarkaði undanfarið og tekur mið af því rammasamkomulagi sem aðilar vinnumarkaðarins gerðu í október síðast liðinn. Gildistími samningsins er frá 1. maí 2015 til 31. mars 2019 og verður kynntur félagsmönnum strax eftir helgi.

Þróunar- og símenntunarsjóðir

Sjóðurinn heitir Þróunar- og símenntunarsjóður bæjarstarfsmannafélaga hjá ríkinu. (fyrir ríkisstofnanir) kt. 550698-3079, Skipagötu 14, Pósthólf 75, 602 Akureyri