Aðalfundur Kjalar stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu verður haldinn 26. mars 2026 í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri,
Dagskrá aðalfundar er sem hér segi:
- Stjórn félagsins gefur skýrslu um starfsemi félagsins á síðastliðnu ári.
- Lagðir fram til úrskurðar endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir síðastliðið ár.
- Tekin ákvörðun um tillögur til
- Úrslit allsherjaratkvæðagreiðslu í stjórnarkjöri
- Kosinn löggiltur endurskoðandi félagsreikninga, tveir skoðunarmenn og tveir til
- Kosnir þrír menn í kjörstjórn og jafnmargir til
- Ákveðið árgjald félagsmanna og skipting þess milli sjóða.
- Tekin fyrir málefni starfsmenntunarsjóðs reglum sjóðsins.
- Tekin fyrir málefni Átaks- og vinnudeilusjóðs, reglugerð sjóðsins.
- Samþykkt fjárhagsáætlun næsta árs.
- Önnur mál sem getið er sérstaklega í fundarboði, s. kjaramál eða annað.
- Önnur mál.
Töluliðir 4, 5, 6 eiga við eftir atvikum.
-
Fundum skal stjórnað samkvæmt fundarsköpum BSRB. Afl atkvæða ræður, en mál fellur á jöfnum atkvæðum. Falli atkvæði jöfn í kosningu gildir hlutkestisreglan.