- Kjarasamningar
- Styrkir
- Orlofsmál
- Um Kjöl
Leigutími: | Allt árið | Rúm: | 4 | |||
Vikuleiga: | 28.000 kr. frá 22. maí 2020 | Svefnherbergi: | 2 | |||
Helgarleiga: | 16.500 kr. frá 4. sept. 2020 | Svefnpláss: |
|
|||
Komutími: | kl. 16:00 | Aukadýnur: |
|
|||
Brottför: | kl. 12:00 | Sængur og koddar: |
|
|||
Stærð: | 79 fm | Sængurfatnaður: | Já fyrir fjóra, aukagjald f. fleiri |
Íbúðin er á níundu hæð fjölbýlishússins við Sólheima 27, sem er vel staðsett í höfuðborginni og er hún ætluð til leigu fyrir félagsmenn sem þurfa að dvelja í höfuðborginni á meðan þeir leita sér lækninga.
ATHUGIÐ! Ekki er hægt að panta þessa íbúð í gegnum Félagavefinn nema að litlu leyti. Nauðsynlegt er að hringja í síma á skrifstofu félagsins í síma 525 8383 eða senda tölvupóst kjolur@kjolur.is til að panta hana allt að fjóra mánuði fram í tímann vegna læknisferða.
Um 15 dag hvers mánaðar kl. 10 er opnað fyrir það sem er laust næstu sex vikur á eftir og þá gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær.
Stutt er í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn, Laugardalslaug, Grasagarðinn, verslanir, þjónustufyrirtæki og veitingastaði, bæði t.d. í Skeifunni og verslunarmiðstöðinni í Glæsibæ.
Í íbúðinni eru rúmstæði fyrir fjóra (140x200 og 180x200), barnarúm og tvær dýnur til að hafa á gólfi. Hún er ríkulega búin húsbúnaði og fylgja rúmföt
Hún er búin öllum helsta húsbúnaði og eru leigð eftir því sem félagsmönnum hentar.