Dagskrá trúnaðarmannafræðslu

Trúnaðarmannafræðsla KJALAR 3. til 5. nóvember 2021

Trúnaðarmenn mæta í Hof Strandgötu Akureyri milli kl. 12:00 til 13:00 3. nóv. þar sem boðið verður upp á hádegismat.

Dagskrá:
3. nóvember 2021

Kl. 13:00 til 13:15 Námskeið sett. Arna Jakobína Björnsdóttir formaður og Árni Egilsson varaformaður

13. 15-14.15 Hlutverk og stefna KJALAR stéttarfélags
Hlutverk og réttarstaða trúnaðarmanns.

Kl. 14:30 til 15.45
Trúnaðarmenn kynnast starfsemi stéttarfélagsins - sameiningar

Trúnaðarmenn kynnast sjóðum félagsins og réttindum félagsmanna í þeim

kl. 15:45 til 16.00 Happdrætti

4. nóvember 2021

Kl. 09:00 til 12:00 Hrannar Már Gunnarsson, lögmaður BSRB

Réttarstaða opinberra starfsmanna

Tvískipting vinnumarkaðarins

Nemendur læra á innihald og uppbyggingu kjarasamninga og helstu túlkun á þeim

Hópastarf - vinnutímastytting

Hádegishlé

Kl. 13.00 Jón Fannar Kolbeinsson. Lögmaður á Jafnréttisstofu

Fjallar um lög um jafna meðferð á vinnumarkaði og jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna.

Kl.14:00 Framhald um kjarasamninga

Stytting vinnuvikunnar Hrannar Már Gunnarsson / Arna Jakobína Björnsdóttir

Vinnudegi lýkur 16:15 happdrætti

Kl. 19:00 til 22:30 Kvöldverður og kvöldvaka í Hofi

5. nóvember 2021

Kl. 09:30 til 12:00 Kjartan Sigurðsson, ráðgjafi

Fjallar um upplýsingalæsi og samfélagsmiðla

Hópastarf

Hvað höfum við lært

Skilaboð til stjórnar Kjalar

Næstu skref

Slit námsdaga / happdrætti

Kl. 12:00 – 13:00 Hádegismatur - Brottför

 

 

Samstarf Kjalar við systurfélög í BSRB

 • Landsfundur 45 manns
 • Þaðan er samninganefnd,
  • bæði við ríki og sveit

Þá verður í starf í nefndum

 • Starfsmat
 • Samstarfnefndir / samráðsnefnd
  • Fylgir eftir bókunum
  • Og ágreiningsmálum
 • Starfsþróunarnefnd
 • Kötlu sjóður
 • Innleiðingarhópar um betri vinnutíma