Dagskrá trúnaðarmannafræðslu

Trúnaðarmannafræðsla 26.-28.október 2022 

Trúnaðarmenn mæta í Hof Akureyri milli kl. 11:30 til 12:30 þar sem boðið verður upp á hádegisverð.

Gist verður á Hótel Norðurlandi 

Dagskrá:

26. október

Miðvikudagur

kl. 12.00 -13.00

Hádegisverður í Hofi

 

kl. 13.00 - 13.30

Trúnaðarmenn boðnir velkomnir

Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður

kl. 13.30 - 13.45

Staðan á félaginu

Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður

kl. 13.45 - 14.00

Kaffihlé

 

kl. 14.00 - 14.30

Kynning á fræðsluáætlun trúnm.

Ingunn Helga Bjarnadóttir, ráðgjafi

kl. 14.30 - 16.30

Starf og samvinna trúnaðarmanna

Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður

kl. 16.30

Dagskrá lokið

 

kl. 16:30

Frjáls dagskrá

 

 

 

 

27. október

Fimmtudagur

 

kl.09.00- 11.00

Staða kjaramála og efnahagsstaða

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur

kl.11.00-12.15

Lestur og túlkun kjarasamninga

Hafdís Erna Ásbjarnardóttir, lögfræðingur

kl.13.00 - 14.00

Stytting vinnuvikunnar

Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður

 

kl. 14.00 - 15.00

Hópavinna v. kröfugerðar

Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður

 

kl. 15.00 - 15.15

Kaffihlé

 

kl. 15.15 - 17.00

Hópavinna v. kröfugerðar

Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður

kl.17.00 - 19.00

Frjáls dagskrá

 

kl. 19.00 -21.00

Kvöldverður á Bryggjunni

 

 

 

 

28. október

Föstudagur

 

kl. 09.00 - 09.15

Kosning aðaltrúnaðarmanns innan svæðisdeilda

Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður

kl. 09.15 – 12.00

Starf og skipulag vegna kjarasamningagerðar

Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður

kl. 11:45 - 12.00

Slit

Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður

kl. 12.00

Hádegisverður í Hofi

 

 

Skráning fer fram hér

Könnun eftir fræðslu