Aðalfundur félagsins 20. mars nk,

Fundurinn verður haldinn á fjórðu hæð (4.hæð) Skipagötu 14 Akureyri (Lionssalurinn)

Enginn pappír er á fundinum og er því hægt að nálgast öll gögn fundarins hér. 

Hefst fundurinn á léttum veitingum kl. 16:30 

Dregið verður um nokkur páskaegg og eina flugávísun með Icelandair að andvirði 25.000. kr. 

Hlökkum til að sjá sem flesta

Stjórn Kjalar stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu