Landsfundur 2025

Dagskrá Landsfundar bæjarstarfsmannafélaga

Miðvikudagur 19. nóvember 2025

Fundarstjóri: Anna Guðný Guðmundsdóttir

Kl. 12:00 — Mæting og hádegismatur

Kl. 13:30 — Setning - Arna Jakobína Björnsdóttir

Kl. 13:45 — Kynning: Hvert félag hefur 10 mínútna kynningartíma

Kl. 15:45 — Kaffihlé

Kl. 16:15 — Starfsemi BSRB – kynning: Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB

Kl. 17:00 — Samantekt dagsins og stutt hlé

Kl. 19:00–22:00 — Kvöldmatur og samvera á Hótel KEA

Fimmtudagur 20. nóvember 2025

Fundarstjórar: Guðrún Ragnarsdóttir og Anna Guðný Guðmundsdóttir

Kl. 09:30 — Þjónustuviðmið BSRB  og samstarf félaganna

Mikilvægt að fundarmenn verði búnir að kynna sér vel þjónustuviðmið BSRB

Hópaskipting í umræðum um þjónustuviðmið BSRB

1. Almennt um þjónustuviðmið
2. Hagsmunagæsla og þjónusta við félagsmenn
3. Skrifstofuhald og stafrænar lausnir
4. Samstarf félaga og BSRB
  • Samantekt og kynningar frá borðum

Kl. 11:30 — Hádegismatur

Kl. 12:30 — Kjaramál

Hópaskipting í umræðum um kjaramál

      1. Sameiginleg stefna og forgangsröðun – hvaða lærdóm má draga af síðustu samningum?
      2. Samstarf og verkaskipting
      3. Efling samninganefnda
      4. Skipulag og tímalína
  • Samantekt og kynningar frá borðum

Kl. 15:30 — Kaffihlé

Kl. 16:00 — Fyrirlestur Þórgnýr Dýrfjörð, heimspekingur

Kl. 16:45 — Hlé til kl. 9:30 21. nóvember

Kl. 18:00 — Hátíðardagskrá – mæting á skrifstofu Kjalar Skipagötu 14 3ju hæð

Föstudagur 21. nóvember 2025

Kl. 09:30 — Fræðsluaðilar:

  • Kynning á fræðsluaðilum
  • Kynning á Mannauðssjóðnum Heklu og starfsemi hans - Hrund Hlöðversdóttir, framkvæmdastjóri
  • Mannauðssjóðurinn Hekla glærur
  • Samtal og hugarflug
    1. Er eitthvað í úthlutunarreglum Mannauðssjóðs Heklu sem þið mynduð vilja breyta eða bæta við?
      Sjá: https://www.mannaudssjodur.is/uthlutunarreglur

    2. Komið með hugmyndir að verkefnum, fræðslutengdum námskeiðum eða áherslum sem Mannauðssetur Heklu getur beitt sér fyrir árið 2026

    3. Hvaða þemu er áhugavert að skoða í könnun um Sveitarfélag ársins 2026? Spurningar fyrir næstu könnun.

Kl. 11:00 — Slit fundar og kveðja