- Kjarasamningar
- Styrkir
- Orlofsmál
- Um Kjöl
Starfsmannafélag Dalvíkur (SFD) var stofnað þann 12. júlí 1987 og var eitt af sfofnfélögum Kjalar stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu. Félagsmenn á starfssvæði deildarinnar eru starfsmenn Dalvíkurbyggðar, Dvalarheimilisins Dalbæjar á Dalvík og Heilbrigðisstofnunar á Dalvík.
Kjölfesta - mars 2023
Fjallað er um starfsemi félagsins á liðnu ári, komandi aðalfund þann 29. mars og viðtakandi stjórn. Einnig er rætt við félagsfólk í fjölbreyttum störfum.