- Kjarasamningar
- Styrkir
- Orlofsmál
- Um Kjöl
Starfsmenn skrifstofunnar veita félagsmönnum alla daglega aðstoð- og upplýsingaþjónustu, auk þess sem félagsmenn geta nýtt sér umsóknareyðublöð og aðra þjónustu hér á heimasíðu félagsins.
Skrifstofur:
Skipagötu 14 Akureyri | Borgarbraut 1a Grundarfirði | Aðalstræti 24 Ísafirði |
Opnunartími:
mánudaga til fimmtudaga frá kl. 10.00 til 16.00
föstudögum frá kl. 10.00 til 13.00
Viðtalstíma við formann er hægt að fá eftir samkomulagi hvenær sem er og einnig utan opnunartíma.
Póstfang Kjalar:
Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu
Skipagata 14
600 Akureyri
Kennitala: 451275 2599
Kjölfesta - mars 2023
Fjallað er um starfsemi félagsins á liðnu ári, komandi aðalfund þann 29. mars og viðtakandi stjórn. Einnig er rætt við félagsfólk í fjölbreyttum störfum.