10.11.2018			
															Fréttir
																																
	Dagana 8. og 9. nóvember komu trúnaðarmenn og stjórn Kjalar saman til námskeiðs- og fundahalda í Skipagötu 14 á Akureyri. Námskeiðin og fundirnir þóttu heppnast mjög vel og ríkti mikil ánægja meðal þátttakenda, sem voru rúmlega 20 talsins.
	
 	
		
		
		
					08.10.2018
							 - 
				09.10.2018
						
															Fréttir