Dala og Snæfellsnesdeild

Á aðalfundi Starfsmannafélags Dala- og Snæfellssýslu (SDS) sem haldinn var 21. október 2021 í Grundarfirði og í fjarfundi var borin upp tillaga um sameiningu félagsins við Kjöl stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu. Tillagan var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum og tekur sameiningin þegar gildi en bókhaldsleg sameining verður um áramótin 2021-2022

 

Logo