Aðalfundi 2020

Fundurinn verður sendur út rafrænt til félagsmanna og trykkt verður 2ja metra bil milli fundarmanna að hámarki 100manns.

Dagskrá aðalfundar er sem hér segir:

 1. Stjórn félagsins gefur skýrslu um starfsemi félagsins á síðastliðnu ári.
 2. Lagðir fram til úrskurðar endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir síðastliðið ár.
 3. Lagðir fram til úrskurðar endurskoðaðir reikningar orlofssjóðs fyrir síðastliðið ár.
 4. Tekin ákvörðun um tillögur til lagabreytinga.
 5. Úrslit allsherjaratkvæðagreiðslu í stjórnarkjöri kynnt.
 6. Kosinn löggiltur endurskoðandi félagsreikninga, tveir skoðunarmenn og tveir til vara.
 7. Kosnir þrír menn í kjörstjórn og jafnmargir til vara.
 8. Ákveðið árgjald félagsmanna og skipting þess milli sjóða.
 9. Tekin fyrir málefni fræðslusjóðs skv. reglum sjóðsins.
 10. Tekin fyrir málefni Átaks- og vinnudeilusjóðs, skv. reglugerð sjóðsins.
 11. Samþykkt fjárhagsáætlun næsta árs.
 12. Önnur mál 

Vegna aðstæðna í samfélaginu eru fundarmenn beðnir að skrá sig til fundarins vef félagsins kjolur.is