Aðalfundi 2021

Fundurinn verður sendur út rafrænt á heimasíðu Kjalar stéttarfélags til félagsmanna kl. 17.00 fimmtudaginn 25. mars 2021 frá Menningarhúsinu Hofi Akureyri.

Skárning á fundinn sjá neðar>>>

Trykkt verður 2ja metra bil milli fundarmanna eða grímuskylda að hámarki 50 manns.

Dagskrá aðalfundar er sem hér segir:

  1. Stjórn félagsins gefur skýrslu um starfsemi félagsins á síðastliðnu ári.
  2. Lagðir fram til úrskurðar endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir síðastliðið ár.
  3. Lagðir fram til úrskurðar endurskoðaðir reikningar orlofssjóðs fyrir síðastliðið ár.
  4. Kosning fulltrúa á þing BSRB
  5. Ákveðið árgjald félagsmanna og skipting þess milli sjóða.
  6. Tekin fyrir málefni fræðslusjóðs skv. reglum sjóðsins.
  7. Tekin fyrir málefni Átaks- og vinnudeilusjóðs, skv. reglugerð sjóðsins.
  8. Samþykkt fjárhagsáætlun næsta árs.
  9. Önnur mál 

Vegna aðstæðna í samfélaginu eru fundarmenn beðnir að skrá sig til fundarins vef félagsins kjolur.is