Fréttir

Aðalfundur BSRB


Sveitafélag ársins 2024


Til hamingju með daginn!


1. maí - Kröfuganga og hátíðarhöld 2024


Orlof að eigin vali opnar 2. maí nk. kl 10:00


Opnað fyrir sumarbókanir orlofshúsa 2. apríl

Á morgun, þriðjudaginn 2. apríl kl 10:00 verður opnað fyrir umsóknir félaga um orlofshús og orlofsíbúðir Kjalar fyrir sumarorlofstímabilið 31. maí til 6. september Úthlutun verður með sama sniði og í fyrra, fyrstur kemur - fyrstur fær. 

Aðalfundi Kjalar 2024 lokið


Aðalfundur Kjalar er á morgun 21. mars 2024

Aðalfundur Kjalar stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu verður haldinn þann 21. mars 2024 að Skipagötu 14 (4. hæð), klukkan 17:00.

Kjölfesta - mars 2024


Ekkert gerist af sjálfu sér!

Til hamingju með daginn! 8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna og það er ótrúlegt að hugsa til þess að við sem búum í besta landi heims hvað varðar lýðræði, frelsi og velferð erum enn ekki búin að ná tilætluðum árangri í launajafnrétti, misrétti og ofbeldi gagnvart konum, bæði hvað varðar stöðu þeirra og störf. Konur eru oft með aukna ábyrgð á sínum herðum þar sem þær bera meiri þunga af þriðju vaktinni innan heimilanna ásamt því að vera í starfi utan heimilisins. Þá eru konur einnig líklegri til að vinna í tímabundnum stöðum og í hlutastarfi til að ná að sinna öllum þeim ríkulegu skyldum sem á þeim hvílir. Konur standa þar af leiðandi oftar verr en karlar þegar litið er til áunna lífeyrisréttinda.