11.12.2025
Fréttir
Varða- Rannsóknarstofnun vinnumarkaðsins leggur árlega fyrir könnun meðal launafólks í aðildarfélugum ASÍ og BSRB. Í könnun Vörðu var spurt um skiptingu heimilisstarfa meðal sambúðarfólks. Þetta er fimmta árið í röð sem könnun á lífsskilyrðum launafólks er gerð og hefur fjöldi svara aldrei verið meiri en nú. Tæplega 25000 svör bárust . 10254 svarendur voru í sambúð og eru til grundvallar í rannsókninni.