STAK deild

Starfsmannafélag Akureyrarbæjar (STAK) var stofnað þann 2. mars 1941. Nafni félagsins var síðan breytt og tók það yfir skyldur stofnfélaga að sameinuði félagi þegar Kjölur stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu var stofnað. Félagsmenn á starfssvæði deildarinnar starfa hjá Akureyrarbær, Sjúkrahúsinu á Akureyri, Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Akureyri, Norðurorku hf., Grýtubakkahreppi, Eyjafjarðarsveit og í Verkmenntaskólanum á Akureyri.