STAK deild

Starfsmannafélag Akureyrarbæjar (STAK) var stofnað þann 2. mars 1941. Nafni félagsins var breytt þann 15. maí 2004 og tók það yfir skyldur stofnfélaga að sameinuði félagi sem Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu. Félagsmenn á starfssvæði deildarinnar starfa hjá Akureyrarbær, Sjúkrahúsinu á Akureyri, Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Akureyri, Norðurorku hf., Grýtubakkahreppi, Eyjafjarðarsveit og í Verkmenntaskólanum á Akureyri.