- Kjarasamningar
- Styrkir
- Orlofsmál
- Um Kjöl
Starfsmannafélag Akureyrarbæjar (STAK) var stofnað þann 2. mars 1941. Nafni félagsins var breytt þann 15. maí 2004 og tók það yfir skyldur stofnfélaga að sameinuði félagi sem Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu. Félagsmenn á starfssvæði deildarinnar starfa hjá Akureyrarbær, Sjúkrahúsinu á Akureyri, Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Akureyri, Norðurorku hf., Grýtubakkahreppi, Eyjafjarðarsveit og í Verkmenntaskólanum á Akureyri.
Opnunartími
mán. -fim. 10-16, fös. 10-13
Meðal efnis:
Starfsskýrsla stjórnar Kjalar
Tillögur til aðalfundar
Undirbúningur kjaraviðræðna að hefjast
Gefandi að þjónusta geðfatlaða
Sterkt bakland í BSRB
Starfið mitt