Vísindasjóður tónlistarskólakennara

Aðild að sjóðnum eiga tónlistarskólakennarar sem eru félagsmenn Kjalar stéttarfélags og taka laun samkvæmt kjarasamningi Kjalar stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu vegna tónlistarskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga f.h. Akureyrarbæjar.