- Kjarasamningar
- Styrkir
- Orlofsmál
- Um Kjöl
„Orlof að eigin vali“ er styrkur sem sótt er um þegar sumarúthlutun á sér stað. Styrkjunum er úthlutað með sama hætti og um vikudvöl í sumarhúsi væri að ræða og er frádráttur 20 punktar. Styrkur er greiddur út að dvöl eða ferð lokinni gegn framvísun löglegra reikninga sem rekstraraðili gefur út á nafn umsækjanda styrksins.
Styrkjum er úthlutað eins og orlofshúsunum og opnar fyrir umsóknir febrúar/mars ár hvert. Eingöngu þeir sem hafa fengið úthlutaðan styrk geta sent inn reikninga til endurgreiðslu.
Upphæð styrksins er 30.000 kr. árið 2022.
Eftirfarandi reglur gilda um fyrirkomulag „Orlofs að eigin vali“:
Ekki er greitt vegna:
Sjá hér dæmi um löglega reikninga
„Orlof að eigin vali“ gildir fram til áramóta á úthlutunarári. Það þýðir að þeir sem fá úthlutað þurfa að koma með reikninga fyrir næstu áramót til að fá endurgreitt. Orlofsávísun gildir eingöngu fyrir orlofsdvöl á almanaksárinu 2022.
Senda skal reikninga vegna „Orlof að eigin vali“ á kjolur(hjá)kjolur.is