Launatöflur


Launatöflur er með launaflokkum frá 117 til 200 lóðrétt. Þrep eru lárétt og er hvert þeirra 2% sem tekur mið af launaflokk.
Dæmi: Launaflokkur 120 er í grunnlaun 347.956 + 2% = 354.915 + önnur 2% = 4% = 361.874. 

Röðun í launaflokka

Röðun starfsheita í launaflokka er gert á grundvelli starfsmats þannig er hvert starf metið út frá starfslýsingu og fær ákveðið stig sem er tengt við launaflokk í launatöflu.  Allt um starfsmatið og röðun starfa í launaflokka er að sjá hér á heimasíðu Starfsmatsins - www.starfsmat.is 

Dæmi: Starf "starfsmaður á leikskóla" er með 345 stig samkvæmt umsamdri stigatöflu og fellur það starf í launaflokk 125. Jafnframt sem önnur störf á stigabilinu 345 til 354 falla einnig í þann samaflokk. Geta verið mjög ólík störf en eru jafn verðmæt. Sjá launatöflur hér ofar. ajb

 

 

 

.