Launatöflur

Launatöflur er með launaflokkum sem starfsheiti taka laun eftir. Það er gert á grundvelli starfsmats þannig að hvert starf fær ákveðin stig. Stigum er síðan raðað inn í launatöflu eftir tengitöflu. 

Nýtt! Gildir frá 1. janúar 2019 vegna samkomulags um launaskrið

Launatafla hér  Exelskjal hér

Nýjar launatöflur á grundvelli samkomulags um launaskriðs:

Gildir frá 1. janúar 2018 til 1. júní 2018 og frá 1. júní 2018 til 31. mars 2019. Exelskjal

Uppfært í mars 2018/ajb

Eldra

Launatöflur og tengitafla frá 2015 til 2018

Launatöflur frá 2014