Á orlofsvef félagsins er hægt að kaupa gjafabréf sem nýta má í gisingu á neðan greindum hótelum
Gjafabréf er fyrri inneign að upphæð 20.000 kr.
- Gildir á Íslandshótel að eigin vali.
- Bókanir í gegnum heimasíðu Íslandshótela www.islandshotel.is á þeim verðum og skilmálum sem þar koma fram.
- Hver félagsmaður getur keypt að hámarki þrjú gjafabréf á 12 mánaða tímabili.
- Vinamlegast sendið tölvupóst á gjafabref@islandshotel.is með stafeðstinganúmeri bókunnar ásamt númeri á gjafabréfi til þess að nýta gjafbréf upp í bókun.
ATH - Gjafabréf fást ekki endurgreidd

Gjafabréf er fyrri inneign að upphæð 20.000 kr.
- Gildir á KEAHOTELS að eigin vali.
- Bókanir í gegnum heimasíðu KEAHOTELS https://www.keahotels.is á þeim verðum og skilmálum sem þar koma fram.
- Hver félagsmaður getur keypt að hámarki þrjú gjafabréf á 12 mánaða tímabili.
- Vinamlegast bókið með minnst 10 daga fyrirvara og sendið tölvupóst á gjafabref@keahotels.is með stafeðstinganúmeri bókunnar ásamt númeri á gjafabréfi til þess að nýta gjafabréf upp í bókun.
ATH - Gjafabréf fást ekki endurgreidd
Orlofsvefur