- Kjarasamningar
- Styrkir
- Orlofsmál
- Um Kjöl
Aðalfundur er öllum félagsmönnum opinn og fer hann með æðsta vald félagsins. Á aðalfundi eru teknar stefnumarkandi ákvarðanir í starfi félagsins. Aðalfund skal halda fyrir lok marsmánaðar ár hvert.
Sjá nánar um fyrirkomulag aðalfundar í lögum Kjalar stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu.
Kjölfesta - mars 2023
Fjallað er um starfsemi félagsins á liðnu ári, komandi aðalfund þann 29. mars og viðtakandi stjórn. Einnig er rætt við félagsfólk í fjölbreyttum störfum.