Aðalfundir

Aðalfundur er öllum félagsmönnum opinn og fer hann með æðsta vald félagsins. Á aðalfundi eru teknar stefnumarkandi ákvarðanir í starfi félagsins. Aðalfund skal halda fyrir lok marsmánaðar ár hvert.
Sjá nánar um fyrirkomulag aðalfundar í lögum Kjalar stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu.

Dagskrá funda má sjá hér til hliðar frá árinu 2005.