F.O.S.Vest - deild

Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum (FOS-Vest) sameinaðist Kili á aðalfundi félagsins 23. október 2021.  Borin var upp tillaga um sameiningu félagsins við Kjöl stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu og var tillagan samþykkt með öllum greiddu atkvæðum og tekur sameiningin þegar gildi en bókhaldsleg sameining verður um áramótin 2021-2022. 

 

logo