Aðalfundur 2016

1. Fundur settur klukkan 20.00 Skipagötu 14 á fjórðu hæð, þann 17. mars.

2. Skipaður fundarstjóri og fundarritari.

3. Skýrsla stjórnar frá síðastliðnu ári. og skýrsla orlofssjóðs

4. Lagðir fram til úrskurðar endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir síðastliðið ár

     a. Félagssjóður - umræður - borið upp afgreiðslu.
     b. Orlofssjóður - umræður - borið upp til afgreiðslu.

5. Ákveðið árgjald félagsmanna og skipting þess milli sjóð

6. Tekin fyrir málefni Fræðslusjóðs skv. reglum sjóðsins.

     a. Reikningar sjóðsins - umræða - borið upp afgreiðslu.

7. Tekin fyrir málefni Átaks- og Vinnudeilusjóðs, skv. reglum sjóðsins.

     a. Reikningar sjóðsins - umræða - borið upp afgreiðslu.

8. Samþykkt fjárhagsáætlun næsta árs.

9. Önnur mál

Dregið í happdrætti.

Fundargögn:
Skýrsla stjórnar
Kjölfesta orlofsblað 
Ársreikningur Kjalar 2015
Ársreikningur orlofssjóðs 2015 
Tillögur til aðalfundur
Ársreikningur fræðslusjóðs 2015
Ársreikningur átaks- og vinnudeilusjóðs 2015
Fjárhagsáætlun 2015