Vísindasjóður háskólamanna

Aðild að sjóðnum eiga þeir félagsmenn Kjalar stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu sem eru með háskólapróf og taka laun samkvæmt því eftir kjarasamningi við Samband íslenskra sveitarfélaga f.h. viðkomandi sveitarfélags og  sjálfseignastofnana.

Umsóknarfrestur er til og með 1. mars ár hvert.

Umsókn í Vísindasjóð háskólamanna
xxxx-xx-xxxxx