Aðalfundur 2021

Haldinn fimmtudaginn 25. mars kl. 17.00 í Hamri Menningarhúsinu Hofi Akureyri

Dagskrá aðalfundar er sem hér segir:

  1. Fundur settur og skipaðir starfsmenn fundarins
  2. Stjórn félagsins gefur skýrslu um starfsemi félagsins á síðastliðnu ári.
  3. Lagðir fram til úrskurðar endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir síðastliðið ár.
  4. Lagðir fram til úrskurðar endurskoðaðir reikningar orlofssjóðs fyrir síðastliðið ár.
  5. Ákveðið árgjald félagsmanna og skipting þess milli sjóða.
  6. Tillögur um fulltrúa á þing BSRB í okt. nk.
  7. Tekin fyrir málefni fræðslusjóðs skv. reglum sjóðsins.
  8. Tekin fyrir málefni Átaks- og vinnudeilusjóðs, skv. reglugerð sjóðsins.
  9. Samþykkt fjárhagsáætlun næsta árs.
  10. Önnur mál