Kjarasamningur tónlistarkennara

Á síðunni er að finna kjarasamninga og launatöflur vegna tónlistarkennara. 

Framlengind á kjarasamningi desember 2023 sjá hér.

Framlenging á kjarasamningi var undirritaður 22. febrúar 2022. sjá hér.

Gildistími kjarasamningsins er 1. janúar 2022 til 31. mars 2023.

Launatafla A-1 (Tónlistakennarar) og B-1 (Skólastjórnendur) sjá hér.

Eldri kjarasamningar

1. september til og með 31. desember 2021 þann 14. desember 2020. Bætt var fyrir tímabilið 1. janúar 2020 - 31. ágúst með eingreiðslu í sérstöku samkomulagi um framlengingu viðræðuáætlunar. (pdf skjal)

Samkomulag um breytingar og framlengingu kjarasamnings 1. apríl 2018 -31. mars 2019

Framlenging á samningi frá 1. janúar 2017 - 31. mars 2018 var undirritaður í febrúar 2017 (pdf skjal)

Framlegning á samnigni frá 1. nóvember 2014 - 31. október 2015 (pdf skjal)

Kjarasamningur 1. maí 2011 - 31. mars 2014 (pdf skjal)