Reykjarhólsvegur 8

Reykjarhólsvegur 8
Reykjarhólsvegur 8
Reykjarhólsvegur 8
Reykjarhólsvegur 8
Reykjarhólsvegur 8
Leigutími: Allt árið Stærð: 60 fm Eldavél með ofni: 
Vikuleiga: 26.500 kr. frá 3. sept. 2021 Svefnherbergi: 3 Sjónvarp / nettenging: já / já
Helgarleiga: 17.000 kr. frá 3. sept. 2021 1.900 kr. eftir tvo sólarh. Svefnrými: 7-8 Baðkar / sturta:  nei / já
Komutími:
kl. 16:00
Dýnur á svefnlofti: 4 Þvottavél / þurrkari: já / já
Brottför: kl. 12:00 Sængur/koddar: 8 Uppþvottavél: 
Skiptidagar:  val/vetur föstudagar/sumar Sængurfatnaður: Nei    

 

Reykjarhólsvegur 8 Reykingar bannaðar
Reykjarhólsvegur 8 Hundahald bannað
Reykjarhólsvegur 8 Gasgrill
Reykjarhólsvegur 8 Heitur pottur
Reykjarhólsvegur 8 Barnarúm
Reykjarhólsvegur 8 Barnastóll
Reykjarhólsvegur 8 Þurrkari
Reykjarhólsvegur 8 Þvottavél
Reykjarhólsvegur 8 Örbylgjuofn
Reykjarhólsvegur 8 Sjónvarp
Reykjarhólsvegur 8 Net

Lýsing

Húsið er að Reykjarhólsvegi 8 í orlofshúsakjarna fyrir ofan byggðina í Varmahlíð í Skagafirði. Verslun, sundlaug, veitingasala og önnur þjónusta er því í næsta nágrenni og fjölbreyttir möguleikar í lengri sem styttri ferðum á svæðinu. Næsti golfvöllur er við Sauðárkrók. 
Í húsinu eru þrjú svefnherbergi og auk þess svefnloft.
Rúmstæði eru fyrir 7-8 manns ( tvö tvöföld og eitt ein og hálf og tvær efri kojur) og auk þess fjórar rúmdýnur á svefnloft. Húsbúnaður er fyrir 12 manns. Við húsið er stór verönd með heitum potti. 

Sumarleigutímabil er frá lok maí til byrjun september ár hvert.