Siglufjarðardeild

Starfsmannafélag Siglufjarðarkaupstaðar (SMS) var stofnað þann 11. janúar 1941 og var félagið meðal stofnfélaga Kjalar stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu. Félagsmenn á starfssvæði deildarinnar starfa hjá sveitarfélaginu Fjallabyggð og Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði.