Fræðsluaðilar

Kjölur stéttarfélag vill stuðla að fjölbreyttum námskeiðum fyrir félagsmenn í samstarfi við fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar og eru þau námskeið félagsfólki að kostnaðarlausu. Námskeiðum þessum er ætlað að styrkja fólki í lífi og starfi með því að hlúa að heilsu og menningu.

Fræðsludagskrá vorið 2023

Símey

Námsframboð 2023 hjá Símey

Farskólinn

Námsframboð 2023 hjá Farskólanum

Starfsmennt

Námsframboð 2023 hjá Starfsmennt

Fjölbreytt úrval námskeiða hjá Starfsmennt sem stendur félagsfólki aðildafélaga Starfsmenntar til boða þeim að kostnaðarlausu.

Hér að neðan má sjá samantekt af þeim námskeiðum sem eru á dagskrá á komandi mánuðum:

Janúar:
Óvinnufærni, veikindaréttur, slysatryggingar og foreldra- og fæðingarorlof
Einelti og áreitni á vinnustað
Mannauðsmál hjá hinu opinbera, aðferðir mannauðsstjórnunar
Árangursríkari starfsmannasamtöl
Verkefnastjórnun, fyrstu skrefin
Excel I
Word I
Árangursrík samskipti
Microsoft Teams og One Drive

Febrúar:
Hugarkort
Vefsíðugerð í WIX
Meðferð persónuupplýsinga og upplýsingalög
Microsoft Teams
Power BI
Meðferð skjala og skjalavistun
Verkefnastýring með Microsoft OneNote og Outlook
Margmiðlun og kynningar í PowerPoint
Myndvinnsla með snjalltækjum
Grisjun skjala
20 góð ráð í þjónustusímsvörun
8 lyklar að árangursríkum tölvupóstsamskiptum
Árangursrík samskipti með líkamstjáningu
Krefjandi þjónustusamskipti
Service Quality, Hospitality and Cultural Differences
Þjóðerni og þjónusta
Vellíðan og velgengni í starfi með jákvæða sálfræði og núvitund að leiðarljósi

Mars:
Eigin starfsþróun og hæfni
Fjársjóður Google og vefgerð
Upplýsingamiðlun
Stærðfræði launafulltrúans
Microsoft Planner og Teams
Verkefna- og tímastjórnun í Outloook
Photoshop

 

Fræðslumiðstöð Vestfjarða

Námsframboð 2023 hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða

Vorönn 2023

Námskeið fyrir allt áhugafólk um stjörnuhimininn. Fjallað verður um fræðin á bak við norðurljósin og norðurljósaspár, sem og allt það helsta sem sjá má með berum augum á næturhimninum þegar norðurljósin sýna sig ekki. Sagt verður frá stjörnum, stjörnumerkjum og fleiri forvitnilegum fyrirbærum.

Kennari: Sævar Helgi Bragason jarðfræðingur, stjörnufræðikennari, vísindamiðlari og rithöfundur.
Tími: Vorönn 2033, nánari tímasetning auglýst síðar.
Lengd: 2 klukkustundir.
Staður: Fjarkennt með Zoom.

Helstu samstarfsaðilar Kjalar stéttarfélags:  

 

SÍMEY

 

 

Forsíða

Fræðslumiðstöð Vestfjarða