Kjölur stéttarfélag vill stuðla að fjölbreyttum námskeiðum fyrir félagsfólk í samstarfi við fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar og eru þau námskeið félagsfólki að kostnaðarlausu. Námskeiðum þessum er ætlað að styrkja fólk í lífi og starfi með því að hlúa að heilsu og menningu.
 
Við bendum starfsfólki grunn- og leikskóla á námskeið sem er öllum að kostnaðarlausu inná 
menntafléttanFræðsludagskrá haustið 2025
Námsframboð 2025 hjá Símey
Haustönn:
Október
Nóvember
 
Námsframboð 2025 hjá Starfsmennt
|   
| Fjölbreytt úrval námskeiða hjá Starfsmennt sem stendur félagsfólki aðildafélaga Starfsmenntar til boða þeim að kostnaðarlausu.
 Hér að neðan má sjá samantekt af þeim námskeiðum sem eru á dagskrá á komandi mánuðum:
 Október 
 Nóvember |    | 
 
Classes taught in English at Starfsmennt in 2025
Fall semester:
Námsframboð 2025 hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða
Haustönn:
Nóvember
Janúar
Námsframboð 2025 hjá Símenntun á Vesturlandi
Haustönn: 
Akranes og Borgarnes
Snæfellsnes
Námsframboð 2025 hjá Farskólanum
Haustönn:
Október
Nóvember
Desember
 
Helstu samstarfsaðilar Kjalar stéttarfélags:  
 
 
