- Kjarasamningar
- Styrkir
- Orlofsmál
- Um Kjöl
Framlenging á kjarasamningi frá 1. apríl 2023 sem gildir til 31. mars 2024. Ásamt launatöflu og sáttagreiðslu.
Kjarasamningur allur samansettur frá 2020 til 2023 (pdf form)
Fyrsti kafli (1) er um kaup
Föst mánaðarlaun, Eingreiðslur á samningstímanum, Röðun í launaflokka, Tímavinnukaup, Yfirvinnukaup, Álagsgreiðslur, Persónuuppbót / desemberuppbót.
Annar kafli (2) er um vinnutíma
Dagvinna og afbrigðilegur vinnutími, undirbúningstímar í grunnskóla og leikskólum. Yfirvinna. Lágmarkshvíld, Bakvaktir, Vaktavinna.
Þriðji kafli (3) um matar- og kaffitíma
Matar- og kaffitímar á dagvinnutímabili, Matar- og kaffitímar í yfirvinnu, Vinna í matar- og kaffitímum, Fæði og mötuneyti, Hádegisverður starfsfólks skóla/umönnunarstofnunar, Frítt fæði,
Lengd orlofs, Orlofslaun, Orlofsárið, Sumarorlofstími, Ákvörðun orlofs, Veikindi í orlofi, Áunninn orlofsréttur
Fimmti kafli (5) er um ferðir og gisting
Ferðakostnaður og gisting skv. reikningi, Dagpeningar innanlands, Greiðsluháttur, Ferðatími og fargjöld erlendis, Dagpeningar á ferðum erlendis, Dagpeningar vegna námskeiða o.fl, Heimflutningur fjarri vinnustað, Ferðir með nemendur og skjólstæðinga, Ófærð
Sjötti kafli (6) er um aðbúnaður og hollustuhættir á vinnustöðum
Um vinnustaði og rétt starfsmanna, Um vinnustaði, Lyf og sjúkragögn, Öryggiseftirlit, Slysahætta, Tilkynningaskylda um vinnuslys, Læknisskoðun.
Sjöundi kafli (7) er um tryggingar
Slysatryggingar, Farangurstrygging, Tjón á persónulegum munum, Skaðabótakrafa,
Áttundi kafli (8) er um verkfæri og fatnaður
Verkfæri, Hlífðar, vinnu og einkennisfatnaður,
Níundi kafli (9) er um afleysingar
Staðgenglar, Launað staðgengilsstarf, Aðrir staðgenglar.
Tíundi kafli (10) er um fræðslumál
Símenntun og starfsþróun, Persónuálag, Launað námsleyfi, Lögbundin starfsréttindi,
Ellefti kafli (11) er um ýmis atriði
Réttindi og skyldur, 11.1.3, ráðningarsamningur og uppsagnarfrestur
Samstarfsnefnd, tæknifrjóvgun, Fráfall,
Tólfti kafli (12) er um rétt starfsmanna vegna veikinda eða slysa
Tilkynningar, vottorð og útlagður kostnaður, Réttur til launa vegna veikinda og slysa, Starfshæfnisvottorð, Lausn frá störfum vegna óvinnufærni, veikinda eða slysa, Lausnarlaun og laun til maka látins starfsmanns, Skráning veikindadaga, Forföll af óviðráðanlegum ástæðum, veikindi barna yngri en 13 ára, Mæðraskoðun, Samráðsnefnd, Ákvæði til bráðabirgða,
Þrettándi (13) kafli er um Launaseðill, félagsgjöld og iðgjaldagreiðslur
Launaseðill, Félagsgjöld, Orlofssjóður, starfsmenntunarsjóður, Mannauðssjóður, Vísindasjóður, Lífeyrissjóður, styrktarsjóður BSRB, Starfshæfingarsjóður, Félagsmannasjóður,