Vaðlaborgir

Vaðlaborgir
Vaðlaborgir
Vaðlaborgir
Vaðlaborgir
Vaðlaborgir
Leigutími: Allt árið Stærð: 76 fm Eldavél með ofni: 
Vikuleiga: 28.500 kr.  frá 3. sept. 2021 Svefnherbergi: 3 Sjónvarp / nettenging: já / já 
Helgarleiga: 19.000 kr.  frá 3. sep. 2021 1.900 kr. eftir tvo sólarhr. Svefnrými: 8 Baðkar / sturta:  nei / já
Komutími:
kl. 16:00
Dýnur: 2 Þvottavél / þurrkari: já / nei
Brottför: kl. 12:00 Sængur/koddar: 8 Uppþvottavél: 
Skiptidagar:  val/vetur föstudagar/sumar Sængurfatnaður: Nei    

 

Vaðlaborgir Reykingar bannaðar
Vaðlaborgir Hundahald bannað
Vaðlaborgir Gasgrill
Vaðlaborgir Heitur pottur
Vaðlaborgir Barnarúm
Vaðlaborgir Barnastóll
Vaðlaborgir Þvottavél
Vaðlaborgir Örbylgjuofn
Vaðlaborgir Sjónvarp
Vaðlaborgir Net

Lýsing

Sumarhúsabyggðin Vaðlaborgir er í Vaðlaheiði gengt Akureyri, húsið er nr. 7, heitur pottur er við húsið. Víðsýnt er þaðan um Eyjafjörð og örstutt til Akureyrar þar sem er fjölbreytt þjónusta, verslanir, veitingastaðir og afþreying. Á Eyjafjarðarsvæðinu má finna földa safna, sundlaugar, golfvelli, merktar gönguleiðir og margt fleira fyrir ferðafólk. 

Húsið er á einni hæð og eru í því þrjú herbergi og allur nauðsynlegur húsbúnaður. Rúmstæði eru fyir 8 manns (190x200 rúm, 160x200 rúm, 140x200 rúm, og tvær efri kojur (90x200) 8 sændur og koddar, sem og tvær lausar gólfdýnur.

Hafa þarf meðferðis sængurfantað (lín), handklæði, diskaþurrkur, borðklúta, salernispappír og þess háttar. 

Sumarleigutímabil er frá lok maí til byrjun september ár hvert.