Starfsmenn á opinberum vinnumarkaði

Um starfsmenn á opinberum vinnumarkaði gilda sérreglur og þær geta verið ólÍkar eftir því hjá hverjum er starfað. Því þarf starfsmaður að vera meðvitaður um það kunni að nokkru leyti að gilda ólíkar reglur um opinbera starfsmenn og um starfsmenn almenna vinnumarkaðarins þrátt fyrir að fjöldi reglna gildi um vinnumarkaðinn í heild.

Hér verður eingögnu fjallað um réttindi og skyuldur starfsmanna á opinbera vinnumarkaðnum. Það er starfsmenn ríkisins og starfsmanna sveitarfélaga.