Trúnaðarmannafræðsla

Markmið trúnaðarmannafræðslu Kjalar stéttarfélags er að styðja við og þá um leið að styrkja trúnaðarmanninn sjálfan

Til að svo megi vera sækir Kjölur stéttarfélag sér þekkingu og ráðgjöf frá viðurkenndum símenntunar- og fræðsluaðilum víðs vegar að.  Starf trúnaðarmanns getur á stundum verið krefjandi. Með góðri fræðslu og samvinnu stéttarfélagsins Kjalar við ólíka fræðsluaðila, vinnur félagið að því að efla trúnaðarmanninn í starfi, honum og félagsmönnum til heilla.

Ferðakostnaður

Næsta námskeið:

Dagana 9.-11. apríl 2024. 

Dagskrá

Skráning á trúnaðarmannafræðslu

kynning-trunadarmannafraedsla-2024-elisabet.pptx