Fræðsla fyrir trúnaðarmenn

Trúnaðarmannafræðsla Kjalar stéttarfélags eru gerð og haldinn í samvinnu við Félagsmálaskóli alþýðu. 

Í náminu er farið í ráðningarsamband, ýmis réttindi launafólks, upplýsinga- og samráðsskyldu, réttindi foreldra, jafnrétti, starfslok, aðbúnað og öryggi á vinnustöðum og starf og stöðu trúnaðarmannsins.