- Kjarasamningar
- Styrkir
- Orlofsmál
- Um Kjöl
Trúnaðarmannafræðsla Kjalar stéttarfélags eru gerð og haldinn í samvinnu við Félagsmálaskóli alþýðu.
Í náminu er farið í ráðningarsamband, ýmis réttindi launafólks, upplýsinga- og samráðsskyldu, réttindi foreldra, jafnrétti, starfslok, aðbúnað og öryggi á vinnustöðum og starf og stöðu trúnaðarmannsins.
Sept/2016
Óskalisti / ábendingar, eingöngu fyrir trúnaðarmenn.
Efni blaðsins:
Skýrsla stjórnar
Tilögur til aðalfundar
„Óróinn á vinnumarkaði að aukast“
„Brýn umræða um málefni kvenna“