07.12.2021
Fréttir
Nú þurfum við hjá Kili á ykkar hjálp að halda. Við viljum biðja ykkur að taka þátt í stuttri skoðanakönnun um stöðu ykkar. Könnunin var send félagsmönnum með skráð netfang og símanúmer. Jafnframt er könnunin aðgengileg öllum félagsmönnum á mínum síðum Kjalar.