Fréttir

Búið að úthluta Tenerife og páskaviku


Andlát: Gunnlaugur Búi Sveinsson fyrrverandi formaður STAK


Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu nýtt sameinað félaga


Eingreiðslur til útborgunar 1. febrúar nk.


Umsóknarsíða um leigu á Tenerife í sumar og um páska á Íslandi


Tekið á móti umsóknum á Tenerife í sumar og um páska á Íslandi


Vinnutímabók og Kjalarfréttir


Skrifstofan lokuð milli jóla og nýárs.


Laus orlofshús og íbúðir


Vel heppnaðir fundir og námskeið fyrir trúnaðarmenn

Dagana 8. og 9. nóvember komu trúnaðarmenn og stjórn Kjalar saman til námskeiðs- og fundahalda í Skipagötu 14 á Akureyri. Námskeiðin og fundirnir þóttu heppnast mjög vel og ríkti mikil ánægja meðal þátttakenda, sem voru rúmlega 20 talsins.