Fréttir

Mikill seinagangur og vika í verkfall

Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segist upplifa mikinn seinagang í kjaraviðræðum. Verkfall fólks í fjölmörgum aðildarfélögum BSRB hefst á mánudag eftir viku takist samningar ekki á næstu dögum. Þúsundir leggja þá niður störf. Sonja var gestur á Morgunvaktinni á Rás 1 í morgun.

Orðsending frá Landlækni


Um og yfir 70% þátttaka


Mikill baráttuandi í kosningunni


Hverjir kjósa um verkfall og hverjir ekki


Atkvæðagreiðsla um verkfall hefst á mánudaginn


Kosning til stjórnar KJALAR


Hafin undirbúningur um boðun verkfalls


Landsfundur stéttarfélaga bæjarstarfsmanna


Góð mæting á baráttufundi í gær