Landsfundur 2025

Dagskrá Landsfundar bæjarstarfsmannafélaga

Miðvikudagur 19. nóvember 2025

Fundarstjóri: Anna Guðný Guðmundsdóttir

Kl. 12:00 — Mæting og hádegismatur

Kl. 13:30 — Setning - Arna Jakobína Björnsdóttir

Kl. 13:45 — Kynning: Hvert félag hefur 10 mínútna kynningartíma

  • - Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi
  • - FOSS – stéttarfélag í almannaþjónustu
  • - Kjölur – stéttarfélag í almannaþjónustu
  • - Sameyki – stéttarfélag í almannaþjónustu
  • - Starfsmannafélag Garðabæjar
  • - Starfsmannafélag Hafnarfjarðar
  • - Starfsmannafélag Húsavíkur
  • - Starfsmannafélag Kópavogs
  • - Starfsmannafélag Mosfellsbæjar
  • - Starfsmannafélag Suðurnesja
  • - Starfsmannafélag Vestmannaeyja

Kl. 15:45 — Kaffihlé

Kl. 16:15 — Starfsemi BSRB – kynning: Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB

Kl. 17:00 — Samantekt dagsins og stutt hlé

Kl. 19:00–22:00 — Kvöldhittingur á Hótel KEA

Fimmtudagur 20. nóvember 2025

Fundarstjórar: Guðrún Ragnarsdóttir og Anna Guðný Guðmundsdóttir

Kl. 09:30 — Þjónustuviðmið BSRB og samstarf félaganna

Mikilvægt að fundarmenn verði búnir að kynna sér vel þjónustuviðmið BSRB

1. Almennt um þjónustuviðmið
2. Hagsmunagæsla og þjónusta við félagsmenn
3. Skrifstofuhald og stafrænar lausnir
4. Samstarf félaga og BSRB
  • Samantekt og kynningar frá borðum

Kl. 11:30 — Hádegismatur

Kl. 12:30 — Kjaramál

      1. Sameiginleg stefna og forgangsröðun – hvaða lærdóm má draga af síðustu samningum?
      2. Samstarf og verkaskipting
      3. Efling samninganefnda
      4. Skipulag og tímalína
  • Samantekt og kynningar frá borðum

Kl. 15:30 — Hlé

Kl. 16:00 — Fyrirlestur Þórgnýr Dýrfjörð, heimspekingur

Kl. 16:45 — Hlé

Kl. 18:00 — Hátíðardagskrá – mæting á skrifstofu Kjalar Skipagötu 14 3ju hæð

Föstudagur 21. nóvember 2025

Kl. 09:30 — Fræðsluaðilar:

  • Kynning á fræðsluaðilum
  • Kynning á Mannauðssjóðnum Heklu og starfsemi hans - Hrund Hlöðversdóttir, framkvæmdastjóri
  • Samtal og hugarflug

Kl. 11:00 — Slit fundar og kveðja