Stofnanasamningur við HSN

Undirritaður var í gær 22. des. nýr stofnanasamningur við Heilbrigðisstofnun Norðurlands HSN, og leysir hann af hólmi fimm samninga sem félagið var með við HSN. Helsta breyting er á mati á starfsaldri og mati á viðbótarmenntun umfram grunnkröfur til starfs eða símenntun viðkomandi starfsmanns.

Sjá hér samninginn