Fréttir

PSI þing haldið í Genf ,,People over profit''

Dagana 29. október til 3. nóvember stendur yfir aðalþing PSI ( Public Services International ) í Genf Fulltrúar BSRB á þinginu eru: Arna Jakobína Björnsdóttir, form Kjalar, Árni Stefán Jónsson, form SFR, Birna Ólafsdóttir, SLFÍ, Kristín Á. Guðmundsdóttir, form SLFÍ, Sólveig Jónsdóttir, SFR og Þórarni Eyfjörð, SFR

Til hamingju með daginn kæru jafnréttissinnar.


Foreldraorlofið er vannýttur réttur.


Nýr stofnanasamningur við HVE


Nýr stofnanasamningur við HSN


Nýr stofnanasamningur við VMA


Fagnám í umönnun fatlaðra - vottað af Menntamálastofnun


Ein íbúð keypt í Reykjavík


Vel mætt á fræðsludag fyrir starfsmenn íþróttamannvirkja


Stofnanasamningur við SAk