Þóra Sonja tekin til starfa á nýrri starfsstöð Kjalar í Stykkishólmi

Þóra Sonja Helgadóttir hefur hafið störf á nýrri starfsstöð Kjalar við Aðalgötu 10 í Stykkishólmi í húsnæði Regus.

Þóra gegnir stöðu verkefnastjóra á Snæfellsnes- og Dalasýslu svæðinu. 

Opnunartími skrifstofunnar í Stykkishólmi er eftirfarandi:

Mánudaga – fimmtudaga kl:10:00-16:00 og föstudaga kl: 10:00-13:00.

Netfang þóru er thorasonja@kjolur.is og beinn sími er 525-8328.