1. maí - Kröfuganga og hátíðarhöld 2024

Hér má finna dagskrár yfir hátíðarhöldin á félagssvæði Kjalar stéttarfélags 1. maí 2024

Við hvetjum félagsmenn til þess að mæta og taka þátt í tilefni af verkalýðsdeginum þann 1. maí nk.

Dagskrá á Akureyri

Kröfuganga miðvikudaginn 1. maí
13:45 - Göngufólk safnast saman við Alþýðuhúsið
14:00 - Lagt af stað við undirleik Lúðrasveitar Akureyrar

Hátíðardagskrá í Hofi að lokinni kröfugöngu

 • Kynnir er Anna Júlíusdóttir, formaður Einingar-Iðju
 • Ávarp 1. maí nefndar stéttarfélaganna
 • Hátíðarræða - Finnbogi A. Hermannsson - forseti ASÍ
 • Leikfélag Menntaskólans Á Akureyri sýnir atriði úr söngleiknum um Gosa
 • Ívar Helgason tekur lagið
 • Kaffiveitingar að dagskrá lokinni
 • Pylsur, safi og andlitsmáling fyrir börnin

 

Dagskrá í Fjallabyggð

 • Boðið verður uppá létta dagskrá í sal félaganna að Eyrargötu 24b Siglufirði kl. 14:30 og 17:00
 • Kaffiveitingar

 

Dagskrá í Stykkishólmi

Dagskrá hefst kl 13:30 á Fosshótel Stykkishólmi

 • Kynnir: Þóra Sonja Helgadóttir,
  verkefnastjóri Kjalar stéttarfélags í Stykkishólmi.
 • Ræðumaður: Saga Kjartansdóttir, verkefnastjóri vinnustaðareftirlits hjá ASÍ
 • Tónlistaratriði, Salka Sól og Karl Olgeirsson
 • Tónlistaratriði úr Tónlistarskóla Stykkishólms
 • Fosshótel sér um kaffveitingar

 

Dagskrá í Grundarfirði

Dagskrá hefst kl 14:30 í Samkomuhúsinu

 • Kynnir: Garðar Svansson,
  fulltrúi Sameykis stéttarfélags
 • Ræðumaður: Saga Kjartansdóttir, verkefnastjóri vinnustaðareftirlits hjá ASÍ
 • Tónlistaratriði, Salka Sól og Karl Olgeirsson
 • Tónlistaratriði úr Tónlistarskóla Grundarfjarðar
 • Kaffveitingar að hætti kvenfélagsins Gleym-mér-ei

 

Dagskrá í Snæfellsbæ

Dagskrá hefst kl 15:30 í Samkomuhúsinu

 • Kynnir: Þóra Sonja Helgadóttir, verkefnastjóri Kjalar stéttarfélags í Stykkishólmi.
 • Ræðumaður: Saga Kjartansdóttir, verkefnastjóri vinnustaðareftirlits hjá ASÍ
 • Tónlistaratriði, Salka Sól og Karl Olgeirsson
 • Tónlistaratriði úr Tónlistarskóla Snæfellsbæjar
 • Kaffveitingar að hætti eldri borgara

 

Dagskrá í Borgarnesi

Sterk hreyfing - sterkt samfélag

12:00 bíó fyrir yngstu kynslóðina í Óðali - popp og svali í boði

14:30 baráttufundur í Hjálmakletti

 • Ávarp 1. maí
 • Atriði frá Tónlistarskólanum í Borgarnesi
 • Ræða dagsins - Aleksandra Leonardsdóttir
 • Bjarni Freyr Gunnarsson tekur 2 lög
 • Barakórarnir
 • Jón Jónsson
 • Internasjónallinn
 • Félögin bjóða samkomugestum uppá kaffihlaðborð að fundi loknum, foreldrar og nemendur 9. bekkjar í Gb sjá um veitingarnar.

 

Dagskrá í Búðardal

Dagskrá hefst kl 13:30 í Dalabúð

 • Jón Jónsson
 • Ávarp dagsins
 • Signý Jóhannesdóttir
 • Skemmtiatriði
 • Kórinn Hljómbrot
 • Kaffiveitingar á vegum skátafélagsins í umsjón Katrínar Lilju.

 

Dagskrá á Patreksfirði

Boðið verður í bíó í Skjaldborgarbíói klukkan 16:00. Sýnd verður myndin 10 líf 

 

Dagskrá á Flateyri

Dagskráin hefst kl 15:00 á Bryggjukaffi

 • Verkalýðsfélagið Skjöldur 90 ára
 • Hljómsveitin ÆFING 55 ára
 • Sögur- myndir- tónar
 • BIBarinn og Siggi Björns leiða dagskrá

 

Dagskrá í Ísafirði

Kröfuganga miðvikudaginn 1. maí
14:00 - Göngufólk safnast saman við Alþýðuhúsið á Ísafirði, gengið verður að Pollagötu og þaðan niður að endinborgarhúsinu með Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar í fararbroddi

Hátíðardagskrá í Edinborgarhúsinu

 • Kynnir: Guðrún Sigríður Matthíasdóttir
 • Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar flytur tónlist
 • Ræðumaður dagsins: Bergvin Eyþórsson
 • Barnakór tónlistarskólans 3 til 4 bekkur
 • Pistill dagsins: Lísbet Harðar Ólafsdóttir
 • Maraþonmenn taka lagið

Að lokinni hátíðardagskrá í Edinborg sér Slysavarnardeildin Iðunn um kaffiveitingar í Guðmundarbúð.

Börnum á öllum aldri verður boðið í bíó. Klukkan 14:00 og 16:00 verður barnamyndin 10 líf sýnd í Ísafjarðarbíói, en klukkan 20:00 verður sýnd myndin The fall guy

 

Dagskrá í Húnabyggð

15:00 - Hátíðardagskrá í Félagsheimilinu á Blöndósi

 • Ræðumaður dagsins: Sigurey A. Ólafsdóttir, formaður Stéttarfélags Samstöðu.
 • Frábær tónlist og söngur
 • Afþreying fyrir börnin
 • Kvenfélag Svínavatnshrepps sér um glæsilegar veitingar.