Fréttir

Framboðsfrestur til 8. mars nk.

Kjósa skal nýja stjórn og í aðrar trúnaðarstöður fyrir aðalfund félagsins sem verður 29. mars nk., samkvæmt lögum félagsins, frestur til að skila inn listum eða ábendingum um einstaka stjórnarmenn skulu berast skrifstofu Kjalar fyrir 8. mars nk.

Stofnanasamningur við HSN


Formannaráð BSRB krefst breytinga


Stofnanasamningur við SAk


Öflugt samstarf við sveitarfélög

Í vikunni birtist umfjöllum um Kjöl stéttarfélag í Fréttablaðinu

Samþykktir af fundi stjórnar


Skorum á kjararáð að endurskoða hækkanir

BSRB mótmælir harðlega þeirri ákvörðun kjararáðs að hækka laun þingmanna, ráðherra og forseta Íslands um tugi prósenta og skorar á kjararáð að endurskoða ákvörðun sína.

Kvennarfrí 24.okt.

Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á Ráðhústorg og taka þátt í söng og gleði kl. 15.00, með hljómsveitinni Herðubreið undir kjörorðinu KJARAJAFNRÉTTI STRAX!

Kosning trúnaðarmanna stendur yfir

Kosning trúnaðarmanna Kjalar stéttarfélags fer fram í október og á að vera lokið fyrir 20. október nk. – Kosið er til næstu tveggja ára.

Bréf frá formanni BSRB

Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, fer yfir stöðuna í lífeyrismálum í bréfi til félagsmanna aðildarfélaga bandalagsins.