Foreldraorlofið er vannýttur réttur.

Foreldraorlofið er vannýttur réttur.

Leyfinu er ætlað til umönnunar barns starfsmanns og veitir foreldri sjálfstæðan rétt til að taka 13 vikna launalaust leyfi eftir að hafa starfað samfellt í sex mánuði hjá sama vinnuveitanda. Rétturinn fellur niður þegar barnið nær átta ára aldri. Lögin eru ekki afturvirk nema að hluta og gilda fyrir foreldra barna sem fædd eru, ættleidd eða tekin í fóstur 1. janúar 1998 eða síðar. Sjálfstæður réttur foreldris til foreldraorlofs án launa í 13 vikur. Gildir vegna barna sem eru fædd 1. janúar 1998 eða síðar. Heimilt er að taka það í einu lagi eða eftir samkomulagi við atvinnurekanda. Fellur niður við átta ára aldur barns. Heimilt er að taka foreldraorlofið í einu lagi eða skipta því og er heimilt að hver hluti þess vari skemur en í viku.

 

Sjá nánar