Ásendi 6

Ásendi 6
Ásendi 6
Ásendi 6
Ásendi 6
Ásendi 6
Leigutími: Allt árið Stærð: 60 fm Eldavél m. ofni:
Vikuleiga: 24.500 eftir 25. nóv. 2021 Svefnherbergi: 3 Sjónvarp: já /
Helgarleiga: 15.000 eftir 25. nóv. 2021 1.800 kr. eftir tvo sóarh. Svefnrými: 8 Baðkar / sturta: nei / já
Komutími:
kl. 16:00
Dýnur: nei Þvottavél / þurrkari: nei / nei
Brottför: kl. 12:00 Sængur/koddar: 8 Uppþvottavél:
Skiptidagar:

 

 

val/vetur

val/sumarleiga föstudagar

 

Sængurfatnaður:

 

Nei

 

   

 

 

Ásendi 6 Reykingar bannaðar
Ásendi 6 Hundahald bannað
Ásendi 6 Gasgrill
Ásendi 6 Heitur pottur
Ásendi 6 Barnarúm
Ásendi 6 Barnastóll
Ásendi 6 Örbylgjuofn
Ásendi 6 Sjónvarp
Ásendi 6 Veitingahús / bar
Ásendi 6 Leiktæki
Ásendi 6 Net

Lýsing

Húsafell er sannkölluð náttúrupersla milli hrauns og jökla og er innsta byggða bólk í Borgarfirði. Staðurinn sem slíkur, náttúran og nánasta umhverfi er ekki aðeins uppskrift að unaði og hvíld í fríinu heldur er náttúruperlur og áhugaverða staða víða að finna í nágreinninu. Þar má nefna Víðgelmi í Hallmundarhrauni, Ísgöngin í Langjökli, Krauma heilsulind og Deildartunguhver. Sundlaugin í Húsafelli er líka heill heimur afþreyingar útaf fyrir sig og þar steinsnar frá er golfvöllur og giljaböðin í Húsafelli, sem slegið hafa í gegn. Að ógleymdu Hótel Húsafelli þar sem er að finna úrvals veitingastað með öllu tilheyrandi. 
Dvöl í Ásenda í Húsafelli er því sannarlega eitthvað sem hægt er að láta sig hlakka til.