Fyrirhuguð verkföll

Dagsetning: 9. mars
Tími: 00:00
Staðsetning:

Verkföll verða sem hér segir ef ekki næst að semja fyrir þann tíma.

Á eftirtöldum dögum skal vinnustöðvun ná til allra félagsmanna Kjalar sem starfa hjá sveitarfélögum á félagssvæðinu:

Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 9. mars 2020 til klukkan 00:00 miðvikudaginn 11. mars 2020 (tveir sólarhringar)

Frá og með klukkan 00:00 þriðjudaginn 17. mars 2020 til klukkan 00:00 fimmtudaginn 19. mars 2020 (tveir sólarhringar)

Frá og með klukkan 00:00 þriðjudaginn 24. mars 2020 til klukkan 00:00 miðvikudaginn 25. mars 2020 (einn sólarhringur)

Frá og með klukkan 00:00 fimmtudaginn 26. mars 2020 til klukkan 00:00 föstudaginn 27. mars 2020 (einn sólarhringur)

Frá og með klukkan 00:00 þriðjudaginn 31. mars 2020 til klukkan 00:00 fimmtudaginn 2. apríl 2020 (tveir sólarhringar)

Ótímabundið frá og með klukkan 00:00 miðvikudaginn 15. apríl 2020