Skil á gögnum

Vegna vinnslu á umsóknum félagsfólks hefur verið settur lokafrestur vegna skila á umsóknum og fylgiskjölum eigi að koma til útgreiðslu styrkja fyrir áramót. 

Skil til Styrkjasjóðs BSRB: 15. desember 2023

Skil vegna umsókna á skrifstofu Kjalar: 20. desember 2023