Mundu eftir desemberuppbótinni!

Desemberuppbót er eingreiðsla sem ber að greiða þann 1. desember samkvæmt kjarasamningum. Upphæðin ákvarðast af starfstíma og starfshlutfalli.

Við hvetjum félagsfólk okkar til að fylgjast með hvort desemberuppbótin verði greidd.