Kjarasamningur félagsins vegna tónlistarkennara samþykktur

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning milli Sambands íslenskra sveitarfélaga fh. viðkomandi sveitarfélaga og KJALAR stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu vegna tónlistarkennara undirritaður 22. febrúar sl., var borinn upp meðal hlutaðeigandi félagsmanna og var hann samþykktur með 75% atkvæða.

Sjá hér

Unnið er að gera heildar kjarasamningi þar sem verið er að fella saman Kjarasamning Kjalar og Starfsmannafélags Fjallabyggðar.