Fræðsludagskrá í mars

Fjölbreytt fræðsla í boði í marsmánuði, bæði á vefnum og á staðnum. Sjá hér það sem er í boði:

Vefnámskeið:

Eigin starfsþróun og hæfni - Vefnám á rauntíma, kennt á Teams - 6. mars

Fjársjóður Google og vefgerð - Vefnám utan rauntíma sem hægt er að nálgast hvar og hvenær sem er á námstímanum - 8. mars

Upplýsingamiðlun- Vefnám utan rauntíma sem hægt er að nálgast hvar og hvenær sem er á námstímanum - 8. mars

Stærðfræði launafulltrúans-Vefnám á rauntíma, kennt á Teams - 8. mars

Blómstrandi líf – jákvæð sálfræði – vefnámskeið – 8. mars

Húmor virkar í alvörunni – vefnámskeið – 15. mars

Microsoft Planner og Teams - Vefnám á rauntíma, kennt á Zoom - 27. mars

Verkefna- og tímastjórnun í Outloook - Vefnám utan rauntíma sem hægt er að nálgast hvar og hvenær sem er á námstímanum - 22. mars

Kick Start íslenska – vefnámskeið á tékknesku – 22. mars

Photoshop - Vefnám utan rauntíma sem hægt er að nálgast hvar og hvenær sem er á námstímanum - 28. mars

Kick Starft íslenska – vefnámskeið á ensku – 29. mars

Námskeið um Eyjafjörðinn:

Jurtasmyrsl og krem – staðkennt á Dalvík – 7. mars

Jurtasmyrsl og krem – staðkennt á Siglufirði – 8.mars

Smáréttir/Tapas – staðkennt á Ólafsfirði – 10. mars

Smáréttir/Tapas – staðkennt á Akureyri – 11.mars

Smáréttir/Tapas – staðkennt á Dalvík – 12.mars

Jurtasmyrsl og krem – staðkennt á Akureyri – 14. mars

Á Ísafirði:

Með marga bolta á lofti - jafnvægi í lífi og starfi - 2. mars